mánudagur

Það er skuggsælt bakvið skítinn

Sundurslitnar keðjur af fingurkjúkum
þurrar bryggjustultur
blekpenni úr gegnheilu tré
og dauður maður í léreftspoka
(hann var ótukt hvort eð er)
og ég skúra gólf mér til lífsviðurværis.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home