mánudagur

[Nafnlaust] nr. 8

Án þess að vita það
án þess að nokkur vissi það nema ég
lá ég á rúminu sem hún kom undir í
meðan systir mín
reyndi að útskýra
fyrir foreldrum okkar
að hún væri með barn í mallanum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home