[Nafnlaust] nr. 9
Mig minnir að
við höfum alltaf
staðið saman.
En það gæti hafa verið
til að finna
–hvor á öðrum–
betri höggstað.
við höfum alltaf
staðið saman.
En það gæti hafa verið
til að finna
–hvor á öðrum–
betri höggstað.
Ljóðabók eftir Eirík Örn Norðdahl
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home