mánudagur

Æsingaræða

Mér er afskaplega mikið niðri fyrir
og er undir það búinn að grípa til örþrifaráða.

Leitið ekki fróunar í ljóðum mínum.

Ég krefst þess að vera tekinn alvarlega.

Rimbaud sagðist hafa misst sveindóminn með hundi.

Sjáið fyrir ykkur stríðhærðan unglinginn ríða hundi: Hundurinn engist og ýlfrar. Honum blæðir innanísér, innanísig. Fyrirmyndarnemandinn Arthur grettir sig þegar hann fær það.

Dýraklám hreyfir við fólki. Vona ég.

En svona í alvöru. Reynið að sjá þetta fyrir ykkur: Kona að æla brundi úr hesti. Þetta er ógeðslegt. Ég er að reyna að gera ykkur skiljanlegt að heimurinn er viðbjóðslegur staður. Fólk deyr, og margt þeirra fyrir aldur fram.

Þið eruð enn ekki farin að taka mig alvarlega. Ég er að hugsa um að rífa úr ykkur tunguna og míga niður kokið á ykkur. Þið eruð ógeðsleg.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home